spot_img
HomeFréttirÓlafur fyrir leikinn gegn Úkraínu "Ef við gerum þetta saman, þá er...

Ólafur fyrir leikinn gegn Úkraínu “Ef við gerum þetta saman, þá er þetta ekkert mál”

Ísland mætir Úkraínu kl. 14:00 í dag í seinni leik nóvemberglugga undankeppni HM 2023. Fyrir leikinn eru Ísland og Georgía jöfn að stigum í 3.-4. sæti riðilsins þegar þrír leikir eru eftir, en aðeins þrjú efstu komast á lokamótið. Leikurinn verður í beinni útsendingu á RÚV2.

Hérna er meira um mótið

Karfan kom við á æfingu hjá liðinu í gær og ræddi við Ólaf Ólafsson leikmann liðsins um svekkelsið á föstudaginn, möguleika Íslands að komast á lokamótið og hlutverk hans í liðinu.

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -