spot_img
HomeFréttirÓlafur Björn og Florida Southern lögðu Lynn

Ólafur Björn og Florida Southern lögðu Lynn

Ólafur Björn Gunnlaugsson og Florida Southern Mocs lögðu í gærkvöldi Lynn University í bandaríska háskólaboltanum, 74-72.

Það sem af er tímabili hafa Mocs unnið fjóra leiki og tapað fimm.

Á 24 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Ólafur 9 stigum, frákasti, stoðsendingu og stolnum bolta.

Næsti leikur Mocs er þann 15. desember gegn Clayton State.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -