spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaÓlafur Björn: Litlu hlutirnir skipta rosalega miklu máli

Ólafur Björn: Litlu hlutirnir skipta rosalega miklu máli

Nýliðar ÍR lögðu Þór með minnsta mun mögulegum í Þorlákshöfn í kvöld í 15. umferð Bónus deildar karla, 94-95.

Eftir leikinn eru liðin jöfn að stigum með 14 í 5. til 9. sæti deildarinnar.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Ólaf Björn Gunnlaugsson leikmann Þórs eftir leik í Þorlákshöfn.

Fréttir
- Auglýsing -