Stjarnan í Garðabæ hefur ákveðið að blása til Októberveislu í líki körfuboltamóts fyrir eldri leikmenn þann 1. næstkomandi. Leikið verður í þrem flokkum, þ.e. 30+, 40+ ára karlmenn og 30+ ára kvenmenn. Mótinu verður svo lokað með mat, drykk og söngskemmtun á Mathúsi Garðabæjar.
Frekari upplýsingar eru hér fyrir neðan.