spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaÖflugur gegn AEK

Öflugur gegn AEK

Elvar Már Friðriksson og Maroussi máttu þola tap gegn AEK í grísku úrvalsdeildinni í dag, 104-83.

Á tæpum 29 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Elvar Már 19 stigum, 2 fráköstum, 5 stoðsendingum og stolnum bolta, en hann var næst framlagshæsti leikmaður Maroussi í leiknum með 23 framlagsstig.

Eftir leikinn er Maroussi í 12. sæti deildarinnar með 26 stig.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -