Einn leikur er á dagskrá átta liða úrslita Bónus deildar kvenna í kvöld.
Um er að ræða oddaleik deildarmeistara Hauka og Grindavíkur í Ólafssal, en staðan fyrir leik kvöldsins í einvíginu er 2-2.
Áður höfðu Íslandsmeistarar Keflavíkur, bikarmeistarar Njarðvíkur og Valur öll tryggt sig áfram í undanúrslitin.
Hérna er heimasíða deildarinnar
Leikur kvöldsins
Bónus deild kvenna – Átta liða úrslit
Haukar Grindavík – kl. 19:30
(Staðan er 2-2)