Einn leikur fer fram í átta liða úrslitum fyrstu deildar karla í kvöld.
Um er að ræða oddaleik í einvígi Hamars og Snæfells í Hveragerði, en til þessa hefur hvort lið unnið tvo leiki í seríunni.
Hérna er heimasíða deildarinnar
Leikur dagsins
Fyrsta deild karla – Átta liða úrslit
Hamar Snæfell – kl. 19:15
(Einvígið er jafnt 2-2)