spot_img
HomeFréttirNymbruk lá í tékknesku deildinni

Nymbruk lá í tékknesku deildinni

Hörður Axel Vilhjjálmsson skoraði eitt stig, tók eitt frákast og gaf 3 stoðsendingar þegar Nymbruk lá á útivelli gegn BK JIP Pardubice í tékknesku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Þetta var aðeins þriðji leikur Nymbruk í deildinni og fyrsta tapið.

Nymbruk leikur aðeins 11 leiki í tékknesku deildinni á tímabilinu en liðið er einnig í VTB deildinni og í FIBA Europe Cup. Önnur lið í tékknesku deildinni hafa leikið á bilinu 7-9 leiki þegar hér er komið við sögu. 

Staðan í tékknesku deildinni
 

table
First BK Decin ARMEX 7 6 1 532: 453 85.7
2nd BK JIP Pardubice 9 7 2 728: 644 77.8
3rd BK Opava 7 5 2 540: 497 71.4
4th CEZ Basketball Nymburk 3 2 1 280: 238 66.7
Fifth BOHEMILK Bovinae Svitavy 8 5 3 563: 597 62.5
6th Ariete Prostejov 8 4 4 607: 604 50.0
7th BC Kolin GEOSAN 8 4 4 626: 641 50.0
8th NH Ostrava 6 2 4 398: 406 33.3
9th Sluneta Usti nad Labem 6 2 4 443: 480 33.3
10th USK Praha 7 2
Fréttir
- Auglýsing -