spot_img
HomeFréttirNýliðarnir byrja á heimavelli

Nýliðarnir byrja á heimavelli

 
 
Búið er að draga í töfluröð í 1. deild karla. Nýliðar Leiknis hefja leik á heimavelli gegn FSu og Laugdælir fá Breiðablik í heimsókn á Laugarvatn. www.kki.is greinir frá.
Í 2. umferð etja kappi Skallgrímur og Valur en þessi lið áttust við í úrslitakeppni 1. deildar nú í vor. FSu og Breiðablik spila einnig í 2. umferð en þessi lið féllu úr Iceland Express-deildinni á síðustu leiktíð.
 
1. umferð:
Leiknir R. – FSu
Höttur – Skallagrímur
Laugdælir – Breiðablik
Þór Þorl. – Ármann
Valur – Þór Akureyri
 
2. umferð:
Leiknir R. – Þór Þorl.
Skallagrímur – Valur
FSu – Breiðablik
Ármann – Höttur
Þór Akureyri – Laugdælir
 
 
 
Ljósmynd/ www.sunnlenska.is – Laugdælir hefja leik á næsta tímabili á heimavelli gegn Blikum sem féllu úr úrvalsdeild á síðustu leiktíð.
Fréttir
- Auglýsing -