spot_img
HomeFréttirNorðurlandamótinu lokið - Titillinn á heimleið

Norðurlandamótinu lokið – Titillinn á heimleið

Norðurlandamóti unglingalandsliða í Svíþjóð er lokið. Íslendingar telfdu sem fyrr fram fjórum liðum á mótinu og vannst einn Norðurlandameistaratitill þar sem U16 ára lið kvenna vann alla sína leiki á mótinu. Frábært afrek hjá þessum öfluga hópi sem landaði fyrsta Norðurlandameistaratitli U16 ára liðs kvenna í áratug. U18 ára lið karla hafnaði í 2. sæti, U16 ára lið karla hafnaði í 4. sæti en ekki 3. sæti eins og áður hefur komið fram og U18 ára lið kvenna hafnaði einnig í 4. sæti. Íslenski hópurinn kemur heim seint í kvöld með eitt stykki Norðurlandameistaratitil í farteskinu. 
 
Lokastaðan í riðlum mótsins
 
U18 karla

Nordiska Mästerskapen
Nr Lag V/F Poäng
1. Finland M18 5/0 10
2. Island M18 4/1 8
3. Norge M18 2/3 4
4. Sverige M18 2/3 4
5. Estland M18 1/4 2
6. Danmark M18 1/4 2

U16 karla
Nordiska Mästerskapen
Nr Lag V/F Poäng
1. Finland M16 5/0 10
2. Danmark M16 3/2 6
3. Estland M16 3/2 6
4. Island M16 3/2 6
5. Norge M16 1/4 2
6. Sverige M16 0/5 0
 
U16 kvenna
Nordiska Mästerskapen
Nr Lag
Fréttir
- Auglýsing -