spot_img
HomeFréttirNM: Breytt byrjunarlið gegn Svíum

NM: Breytt byrjunarlið gegn Svíum

{mosimage}

(Páll Axel kemur inn í byrjunarliðið í dag) 

Sigurður Ingimundarson, landsliðsþjálfari, hefur gjörbreytt byrjunarliði Ísland frá því í leiknum gegn Finnum í gær. Magnús Gunnarsson, Logi Gunnarsson, Páll Axel Vilbergsson, Hlynur Bæringsson og Friðrik Stefánsson hefja leikinn gegn Svíum á NM í dag.

Byrjunarliðið gegn Finnum í gær var svo skipað:
Jakob Sigurðarson, Logi Gunnarsson, Jón Nordal Hafsteinsson, Egill Jónasson og Friðrik Stefánsson.

Fréttir
- Auglýsing -