U16 og U18 ára landslið Íslands halda brátt utan til að taka þátt í Norðurlandamóti yngri landsliða sem fram fer í Kisakallio í Finnlandi dagana 26. – 30. júní næstkomandi. Þar etja Íslendingar kappi við landslið Danmerkur, Noregs, Svíþjóðar, Eistlands og Finnlands en Karfan.is mun slást í för með íslensku liðunum og greina vel frá leikjum þeirra á mótinu.
Dagskrá íslensku liðanna:
U18 stúlkna
26. júní – Ísland v Danmörk kl. 20:15
27. júní – Ísland v Noregur kl. 15:45
28. júní – Ísland v Svíþjóð kl. 20:30
29. júní – Ísland v Eistland kl. 16:00
30. júní – Ísland v Finnland kl. 16:00
U18 drengja
26. júní – Ísland v Danmörk kl. 20:45
27. júní – Ísland v Noregur kl. 16:00
28. júní – Ísland v Svíþjóð kl. 18:15
29. júní – Ísland v Eistland kl. 15:45
30. júní – Ísland v Finnland kl. 15:45
U16 stúlkna
26. júní – Ísland v Danmörk kl. 18:30
27. júní – Ísland v Noregur kl. 18:00
28. júní – Ísland v Svíþjóð kl. 20:15
29. júní – Ísland v Eistland kl. 18:15
30. júní – Ísland v Finnland kl. 15:45
U16 drengja
26. júní – Ísland v Danmörk kl. 20:15
27. júní – Ísland v Noregur kl. 16:00
28. júní – Ísland v Svíþjóð kl. 20:15
29. júní – Ísland v Eistland kl. 18:00
30. júní – Ísland v Finnland kl. 13:30
Hér verður hægt að fylgjast með tölfræði á meðan á leikjum stendur