spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaNjarðvíkurliðið frábært og átti sigurinn skilið

Njarðvíkurliðið frábært og átti sigurinn skilið

Njarðvík lagði Tindastól í næstsíðustu umferð Bónusdeildar karla í IceMar-Höllinni í kvöld. Jafn og spennandi leikur sem lauk með 101-90 sigri Njarðvíkinga.

Miðherjarnir Milka og Agravanis hinn stærri settu upp skemmtilega sýningu en þegar öllu var á botninn hvolft voru það heimamenn sem reyndust þrautgóðir á raunastund. 

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Benedikt Guðmundsson þjálfara Tindastóls eftir leik í IceMar höllinni í kvöld.

Fréttir
- Auglýsing -