spot_img
HomeFréttirNjarðvík og Snæfell á toppinn með KR

Njarðvík og Snæfell á toppinn með KR

18:07 

{mosimage}

 

 

(Friðrik Stefánsson sækir að körfu Þórs í leiknum í dag)

 

 

Tveimur leikjum í Iceland Express deild karla var að ljúka rétt í þessu. Njarðvíkingar lögðu Þór frá Þorlákshöfn 105-100 í framlengdum leik og Snæfell hafði betur gegn Keflavík í Stykkishólmi 80-67.

 

KR, Njarðvík og Snæfell eru á toppi deildarinnar með 18 stig, Skallagrímur í fjórða sæti með 16 stig og Keflavík í fimmta sæti með 14 stig.

 

Nánar síðar…

 

Mynd af www.vf.is

Fréttir
- Auglýsing -