Tveir leikir fóru fram í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í kvöld.
Um var að ræða þriðju leiki liðanna, en vinna þarf þrjá leiki til að komast áfram í undanúrslitin.
Hérna er heimasíða deildarinnar
Úrslit kvöldsins
Bónus deild karla – Átta liða úrslit
Stjarnan 87 – 89 ÍR
(Stjarnan leiðir 2-1)
Njarðvík 107 – 74 Álftanes
(Álftanes leiðir 2-1)