spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaNjarðvík og ÍR með bakið upp að vegg

Njarðvík og ÍR með bakið upp að vegg

Tveir leikir fóru fram í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í kvöld.

Um var að ræða aðra leiki liðanna, en vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sig í undanúrslitin.

Hérna er heimasíða deildarinnar

Úrslit kvöldsins

Bónus deild karla – Átta liða úrslit

ÍR 82 – 90 Stjarnan

(Stjarnan leiðir 2-0)

ÍR: Jacob Falko 25/5 fráköst/8 stoðsendingar, Matej Kavas 14/8 fráköst, Dani Koljanin 14/9 fráköst, Hákon Örn Hjálmarsson 9, Collin Anthony Pryor 6, Zarko Jukic 6, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 4, Oscar Jorgensen 4, Tómas Orri Hjálmarsson 0, Teitur Sólmundarson 0, Aron Orri Hilmarsson 0, Jónas Steinarsson 0.


Stjarnan: Ægir Þór Steinarsson 27/5 fráköst/7 stoðsendingar, Shaquille Rombley 17/14 fráköst, Orri Gunnarsson 13, Hilmar Smári Henningsson 11/5 fráköst/5 stoðsendingar, Jase Febres 11/12 fráköst, Júlíus Orri Ágústsson 7, Bjarni Guðmann Jónson 4, Kristján Fannar Ingólfsson 0, Hlynur Elías Bæringsson 0, Viktor Jónas Lúðvíksson 0.

Álftanes 107 – 96 Njarðvík

(Álftanes leiðir 2-0)

Álftanes: Justin James 29/8 fráköst/6 stoðsendingar, David Okeke 28/8 fráköst, Haukur Helgi Briem Pálsson 22, Dimitrios Klonaras 11/12 fráköst, Dúi Þór Jónsson 7, Hörður Axel Vilhjálmsson 7, Lukas Palyza 3, Dino Stipcic 0, Hjörtur Kristjánsson 0, Viktor Máni Steffensen 0, Almar Orn Bjornsson 0, Tómas Þórður Hilmarsson 0/4 fráköst.


Njarðvík: Khalil Shabazz 25/4 fráköst, Dominykas Milka 19/8 fráköst, Dwayne Lautier-Ogunleye 16/5 fráköst/8 stoðsendingar, Mario Matasovic 15, Veigar Páll Alexandersson 9/5 fráköst, Brynjar Kári Gunnarsson 5, Isaiah Coddon 3, Sigurbergur Ísaksson 2, Snjólfur Marel Stefánsson 2, Patrik Joe Birmingham 0, Guðmundur Aron Jóhannesson 0, Maciek Stanislav Baginski 0.

Fréttir
- Auglýsing -