spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaNjarðvík í efsta sætinu ásamt Keflavík og Tindastól eftir sex umferðir

Njarðvík í efsta sætinu ásamt Keflavík og Tindastól eftir sex umferðir

Tveir leikir fóru fram í Dominos deild karla í kvöld. Í þeim fyrri lögðu heimamenn í Haukum lið Skallagríms. Sterkur sigur fyrir Hauka, sem eftir leikinn eru í 6.-7. sæti deildarinnar ásamt ÍR, Skallagrímur í því 8.-9. ásamt Grindavík

í Njarðvík sigruðu heimamenn svo Íslandsmeistara KR nokkuð örugglega. Með sigrinum kemst Njarðvík upp að hlið Tindastóls og Keflavík í efsta sætinu á meðan að KR er ásamt Stjörnunni í því 4.-5.

Staðan í deildinni

 

Úrslit kvöldsins:

Dominos deild karla

Haukar 82 – 80 Skallagrímur 

Njarðvík 85 – 67 KR

 

Fréttir
- Auglýsing -