spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaNíu stig í Tyrklandi

Níu stig í Tyrklandi

Elvar Már Friðriksson og Maroussi lutu í lægra haldi gegn Tofas Bursa í Tyrklandi í kvöld í fyrsta leik sínum í annarri umferð FIBA Europe Cup, 96-83.

Elvar Már lék tæpar 23 mínútur í leiknum og skilaði á þeim 9 stigum, 3 fráköstum, 3 stoðsendingum og stolnum bolta.

Líkt og tekið var fram var um fyrsta leik annarar umferðar að ræða, en liðið er nú í fjögurra liða riðil með Tofas frá Tyrklandi, Porto frá Portúgal og Zaragoza frá Spáni.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -