spot_img
HomeFréttirNew York Knicks halda áfram að koma á óvart

New York Knicks halda áfram að koma á óvart

Ellefu leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt.

Í New York lögðu heimamenn í Knicks lið Utah Jazz, 100-112. Knicks komið nokkuð á óvart í byrjun tímabils. Með 5-3 árangur sitja þeir í 5. sæti Austurstrandarinnar með 63% sigurhlutfall. Atkvæðamestur fyrir þá í leik næturinnar var Julius Randle með 30 stig, 16 fráköst og 7 stoðsendingar. Fyrir Jazz var það Rudy Gobert sem dróg vagninn með 14 stigum, 12 fráköstum og 5 vörðum skotum.

Það helsta úr leik Knicks og Jazz:

Staðan í deildinni

Úrslit næturinnar:

Houston Rockets 107 – 114 Indiana Pacers

Cleveland Cavaliers 94 – 105 Orlando Magic

Washington Wizards 136 – 141 Philadelphia 76ers

Charlotte Hornets 102 – 94 Atlanta Hawks

Boston Celtics 107 – 105 Miami Heat

Utah Jazz 100 – 112 New York Knicks

Detroit Pistons 115 – 130 Milwaukee Bucks

Oklahoma City Thunder 111 – 110 New Orleans Pelicans

Toronto Raptors 115 – 123 Phoenix Suns

LA Clippers 108 – 101 Golden State Warriors

Chicago Bulls 124 – 128 Sacramento Kings

Fréttir
- Auglýsing -