Nýjar myndir frá Nettó mótinu eru komnar inn á sinn stað. Myndin sem hér prýðir forsíðu þessarar fréttar er af Jönu Falsdóttir sem sýndi skemmtileg varnartilþrif. Líkast til eitthvað sem hún lærði af föður sínum Fal Harðarsyni fyrrum landsliðsmanni og leikmanni Keflavíkur.