14:50
{mosimage}
(Zach spilar í New York á næsta ári)
Portland skipti Zach Randolph, Dan Dickau og Fred Jones til New York og fékk í staðinn Steve Francis og Channing Frye.
Francis á eftir tvö ár af samningi sínum sem er metin á $34 milljónir en hann getur fengið sig lausan eftir þetta tímabil. Þó er talið að Portland ætli að kaupa upp samning Francis og hleypa honum á ný mið.
Mynd: AP