spot_img
HomeFréttirNBA: Pistons burstuðu Heat

NBA: Pistons burstuðu Heat

13:47 

{mosimage}

 

(Nazr átti fína leik hjá Pistons í gær) 

 

 

Sjö æfingaleikir fóru fram í NBA deildinni í nótt en leikur Detroit Pistons og Miami Heat var í beinni útsendingu á NBA TV. Skemmst er frá því að segja að Pistons höfðu góðan sigur á NBA meisturum Miami, 84-64, en leikurinn fór fram í San Juan í Puerto Rico.

 

Nazr Mohammed var stigahæstur hjá Pistons með 16 stig og 8 fráköst í leiknum en Jason Kapono gerði 12 stig hjá meisturum Heat.

 

Aðrir æfingaleikir hjá NBA liðum í gær:

 

Cavaliers 93-109 Celtics

Rockets 69-75 Grizzlies

Lakers 94-79 Jazz

Hornets 84-81 Mavericks

Bobcats 90-109 Magic

Suns 100-103 Sixers

 

Leikir kvöldsins:

 

Raptors-Celtics

Tiberwolves-Bucks

Pacers-Nets

Bulls-Wizards

Grizzlies-Hawks

Trail Blazers – Supersonics

Fréttir
- Auglýsing -