12:10
{mosimage}
(Steve Nash er kominn í 10.000 stig)
Steve Nash skoraði sitt 10.000 stig í sigri Dallas á New York í nótt. Hann skoraði 20 stig í leiknum ásamt því að gefa 9 stoðsendingar.
Nash varð 39 leikmaður NBA frá upphafi til þess að skora 10.000 stig og gefa 5.000 stoðsendingar.
Dallas vann leikinn 108-86.