07:00
{mosimage}
(Shawn Marion í leiknum á móti Roma)
NBA Europe Live leikirnir halda áfram og í gærkvöldi áttust við LA Clippers og Rússneska liðið Khimki annars vegar og Phonix Suns og Ítalska Lottomatica Roma hins vegar.
Clippers vann í Moskvu 91-98 og Phonix sigraði á Ítalíu 93-100.
Evróputúrinn heldur áfram um helgina, á laugardag munu Clippers og Evrópumeistarar CSKA Moscow mætast. Á sunnudag munu San Antonio spila við Maccabi Tel Aviv í París.
mynd: Euroleague.net