06:00
{mosimage}
Josh Smith, leikmaður Atlanta Hawks, fékk $25.000 sekt fyrir óviðeigandi hegðun gagnvart áhorfendum í tapi liðs sins gegn Charlotte Bobcats á laugardag.
Atvikið átti sér stað þegar leikmenn gengu til klefa síns eftir leikinn en þá sýndi Smith áhorfendum miðfingurinn á báðum höndum. NBA-deildin taldi þessa hegðun ekki viðeigandi og fékk hann því þessa sekt.