spot_img
HomeFréttirNBA: Houston tryggði sér heimavallarréttinn

NBA: Houston tryggði sér heimavallarréttinn

11:03

{mosimage}

Houston tryggði sér heimavallarréttindi í 1. umferð úrslitakeppninnar í nótt þegar þeir lögðu Phoenix að velli 120-117. Tracy McGRady var sjóðheitur en hann skoraði 39 stig, tók 11 fráköst og gaf 9 stoðsendingar – aðeins einni stoðsendingu frá tvöfaldri þrennu. Houston mætir Utah í 1. umferð úrslitakeppninnar.

Önnur úrslit:
New York – New Jersey 95-104
Miami – Boston 89-91
Milwaukee – Atlanta 102-96
Memphis – San Antonio 101-91
Houston – Phoenix 120-117
Denver – Minnesota 122-107
Utah – Portland 130-93
Sacramento – New Orleans/Oklahoma 118-125

mynd: AP

Fréttir
- Auglýsing -