spot_img
HomeFréttirNBA: Hornets og Blazers á NBA TV

NBA: Hornets og Blazers á NBA TV

14:10 

{mosimage}

 

 

Sjö leikir fara fram í NBA deildinni í nótt og verður leikur New Orleans Hornets og Portland Trail Blazers sýndur í beinni útsendingu á NBA TV kl. 01:00 eftir miðnætti í nótt. Zach Randolph hefur verið í feiknastuði hjá Portland og ekki útséð hvort liðsmenn Hornets hafi úrræðin til að stöðva Randolph. Hornets hafa unnið 18 leiki í vetur og tapað 25.

  

Aðrir leikir næturinnar:

 

Atlanta Hawks-Orlando Magic

Memphis Grizzlies-Sacramento Kings

Minnesota Timberwolves-Phoenix Suns

Houston Rockets-Philadelphia 76ers

Denver Nuggets-Charlotte Bobcats

Utah Jazz-New Jersey Nets

Fréttir
- Auglýsing -