spot_img
HomeFréttirNBA: Clippers ætla að bjóða Kaman $50 milljónir

NBA: Clippers ætla að bjóða Kaman $50 milljónir

20:13

{mosimage}
(Clippers hafa boðið Kaman stóran samning)

Los Angeles Clippers ætla að bjóða Chris Kaman, miðherja liðsins, nýjan 5 ára samning að andvirði $50 milljónum á næstu dögum. Samkvæmt reglum NBA hefur Kaman til 31. október áður en hann þarf að svara.

Chris Kaman hefur verið einn sterkasti leikmaður liðsins undanfarin ár en Clippers liðinu hefur farið mikið fram undanfarið.

Kaman lék með Central Michigan háskólanum áður en hann gekk til liðs við Clippers árið 2003. Mike Manciel, fyrrverandi leikmaður Hauka, var samherji Kaman hjá Central Michigan.

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -