spot_img
HomeFréttirNBA: Camby hvíldur fram að úrslitakeppni

NBA: Camby hvíldur fram að úrslitakeppni

13:00

{mosimage}
(Camby er einn besti varnarmaður deildarinnar)

Denver mun væntanlega hvíla Marcus Camby annað kvöld þegar þeir spila sinn síðasta leik fyrir úrslitakeppnina. Camby lék ekki í nótt þegar Denver tók á móti Minnesota. Hann er slappur í hnénu en forráðamenn félagsins vona að hann verði tilbúinn í úrslitakeppnina.

Camby meiddist á laugardagskvöld þegar liðið tapaði fyrir Memphis.

Marcus Camby er með flest varin skot í NBA í vetur eða 3.3 í leik.

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -