spot_img
HomeFréttirNBA boltinn í sjónvarpinu í kvöld

NBA boltinn í sjónvarpinu í kvöld

18:49

{mosimage}

Í kvöld verða tveir leikir í beinni útsendingu frá NBA-deildinni.

Á NBAtv er leikur Orlando og New Jersey en þessi lið eiga þrjá leikmenn í Stjörnuleiknum sem verður seinna í mánuðinum.

Hinn leikurinn er viðureign Indiana og L.A. Lakers sem verður sýndur í beinni útsendingu á sjónvarpstöðinni Sýn en félagarnir Baldur Beck og Benedikt Guðmundsson munu lýsa leiknum.

Báðir leikirnir hefjast kl. 00:00.

Fréttir
- Auglýsing -