Skallagrímsmenn höfðu sigur á Keflavík í Iceland Express deild karla í dag 100-98 og var það Axel Kárason sem gerði sigurstig leiksins á vítalínunni þegar 5 sekúndur voru til leiksloka.
Keflavík átti síðustu sóknina og var það Bandaríkjamaðurinn Isma´il Muhammad sem átti síðasta skotið frá þriggja stiga línunni en það geigaði og Skallagrímur fagnaði sigri.
Nánar síðar…