spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karla"Náum vonandi að knýja fram oddaleik"

“Náum vonandi að knýja fram oddaleik”

Hamar tók forystuna 2-1 í einvígi sínu gegn Fjölni í undanúrslitum fyrstu deildar karla í kvöld, 99-82. Vinna þarf þrjá leiki til þess að komast áfram í úrslitaeinvígið þar sem Skallagrímur bíður, en næsti leikur Fjölnis og Hamars er komandi sunnudag 9. apríl í Dalhúsum.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Borche Ilievski þjálfara Fjölnis eftir leik í Hveragerði.

Viðtal / Oddur Ben

Fréttir
- Auglýsing -