Keflavík sigraði Tindastól með einu stigi í bráðfjörugum leik, 89-88, í gærkvöldi, á heimavelli sínum í TM Höllinni í Powerade (fyrirtækja) bikarkeppni karla.
Frekari umfjöllun um leikinn má finna hér.
Hér fyrir neðan er myndband af æsispennandi lokamínútum þessa leiks, sem og viðtöl við leikmenn Keflavíkur þá Magnús Þór og Magnús Már, þjálfara þeirra Sigurð Ingimundarson og þjálfara Tindastóls Pieti Piokola.