spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaNær KR að tryggja sig í Bónus deildina í kvöld?

Nær KR að tryggja sig í Bónus deildina í kvöld?

Þriðji leikur úrslitaeinvígis Hamars/Þórs og KR í umspili um sæti í Bónus deildinni fer fram í Þorlákshöfn í kvöld.

KR hefur til þessa unnið fyrstu tvo leiki einvígis liðanna og dugir því þeim sigur í kvöld til þess að tryggja sæti sitt í Bónus deild kvenna á næsta tímabili.

Leikur dagsins

Fyrsta deild kvenna – Úrslitaumspil

Hamar/Þór KR – kl. 19:15

(KR leiðir 2-0)

Fréttir
- Auglýsing -