Stjarnan hafði betur gegn Grindavík í Umhyggjuhöllinni í kvöld í fyrsta leik undanúrslita Bónus deildar karla.
Stjarnan er því með yfirhöndina í einvíginu, 1-0, en vinna þarf þrjá leiki til að komast áfram í úrslitin.
Tölfræði leiks
Víkurfréttir ræddu við Jóhann Þór Ólafsson þjálfara Grindavíkur eftir leik í Garðabæ.
Viðtöl upphaflega birt á vef Víkurfrétta