6:23
{mosimage}
Marvin Valdimarsson fann fjölina
Hamar sigraði Tindastól í Powerradebikarnum í gær 94-78 og mætir KR í áttaliða úrslitum á morgun. Hamarsmenn voru betri aðilinn allan leikinn leiddir áfram í sókninni af Marvin Valdimarssyni.
Marvin var stigahæstur hjá Hamri með 27 stig (6/8 í þriggja), Friðrik Hreinsson skoraði 18, George Byrd 16 (13 fráköst), Raed Mostafa 14, Bojan Bojovic 11, Lárus Jónsson 4, Viðar Örn Hafsteinsson 2 og Frosti Sigurðsson 2.
Hjá Tindastól voru Donald Brown og Marcin Konarzewski stigahæstir með 16 stig hvor en Ísak Einarsson var með 15, Igor Trajkovski 12, Serge Poppe 8, Svavar Birgisson 6, Kristinn Friðriksson 3 og Helgi Rafn Viggósson 2.
{mosimage}
Ísak Einarsson í baráttunni
{mosimage}
Raed Mostafa með skot
{mosimage}
{mosimage}
Raed Mostafa undirbýr vítaskot
{mosimage}
Friðrik Hreinsson með skot en Ísak Einarsson reynir að verja
{mosimage}
Myndir: www.hamarsport.is