spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaMyndi alltaf velja annað fram yfir þetta

Myndi alltaf velja annað fram yfir þetta

Í hádeginu í dag, 28.mars stóð KKÍ fyrir árlegri verðlaunahátíð sinni fyrir úrvals- og fyrstu deildir. Þar voru leikmenn, þjálfarar og dómarar verðlaunaðir fyrir frammistöðu sína í deildarkeppni sem lauk nýverið.

Hérna má sjá hver hlutu verðlaun

Karfan spjallaði við fyrirliða nýkrýndra deildarmeistara Hauka í Bónus deild kvenna Þóru Kristínu Jónsdóttur eftir að hún tók við verðlaunum sem besti leikmaður deildarinnar þetta tímabilið. Þóra Kristín hefur stýrt Haukaliðinu eins og herforingi það sem af er tímabili, en hún hefur skilað 11 stigum, 6 fráköstum, 7 stoðsendingum og stolnum bolta að meðaltali í leik.

Mynd / KKÍ

Fréttir
- Auglýsing -