spot_img
HomeBikarkeppniMyndband: Njarðvík VÍS bikarmeistarar 2025

Myndband: Njarðvík VÍS bikarmeistarar 2025

Njarðvík varð um helgina VÍS bikarmeistari kvenna eftir glæsilegan sigur gegn Grindavík í úrslitaleik í Smáranum.

Bikartitillinn sá annar sem Njarðvík vinnur í sögunni, en áður höfðu þær unnnið hann fyrir 13 árum árið 2012 þegar liðið vann tvöfalt, bikar- og Íslandsmeistaratitil í fyrsta skipti.

Hérna eru fréttir frá VÍS bikarvikunni 2025

Myndasmiður Körfunnar og Njarðvíkur Gunnar Jónatansson var á svæðinu og setti saman þetta skemmtilega myndband frá úrslitaleiknum.

Fréttir
- Auglýsing -