Eins og lesendum karfan.is ætti að vera ljóst varð lið SISU, sem Hrannar Hólm þjálfar, danskur meistari í kvennaboltanum í vikunni. Nú er komið myndband af þriðja leiknum þar sem má sjá kynningu, hluta af leiknum og verðlaunaafhendinguna.
Kíkið á hvernig Danir gera þetta og þegar Hrannar fær sín verðlaun.