Kapparnir Björn Ingvarsson og Hjalti Vignisson voru með linsurnar á lofti í gær. Björn sá Fjölnismenn leggja KR og Hjalti varð vitni að Keflavík stela sigrinum af Þór Þorlákshöfn.
Mynd/ Björn Ingvarsson – Calvin O´Neal í baráttunni gegn KR í gærkvöldi.