spot_img
HomeFréttirMyndasöfn: Ísland með tap gegn Slóvakíu

Myndasöfn: Ísland með tap gegn Slóvakíu

Íslenska kvenna landsliðið tapaði rétt í þessu gegn sterku liði Slóvakíu í undankeppni Eurobasket 2019 52-82.

Leikurinn var nokkuð jafn í upphafi en í öðrum leikhluta tók Slóvakía við stýrinu og leiddi þaðan af. Ísland hótaði nokkrum áhlaupum en Slóvakía svaraði þeim öllum örugglega og sigur þeirra aldrei í hættu.

Þetta var næstsíðasti leikur Íslands í undankeppninni og er liðið enn án sigurs í riðli sínum. Síðasti leikur undankeppninnar fer fram á miðvikudaginn í Laugardalshöllinni og er hann gegn Bosníu.

Meira má lesa um leikinn hér

Ljósmyndarar Körfunnar voru á staðnum og mynduðu stemmninguna í Laugardalshöllinni. Myndasöfn dagsins má finna hér að neðan:

Myndasafn #1 (Bjarni Antonsson)

Myndasafn #2 (Bjarni Antonsson)

Myndasafn #3 (Ólafur Þór)

Fréttir
- Auglýsing -