Tomasz Kolodziejski var mættur í Smárann í Kópavogi í kvöld þegar Breiðablik tók á móti Tindastól í Lengjbikar karla. Lokatölur voru 59-76 gestunum í vil þar sem fimm leikmenn Skagfirðinga gerðu tíu stig eða meira í leiknum.
Myndasafn: Stólarnir með 17 stiga sigur í Kópavogi
Fréttir