Stjarnan tók á móti Keflavík í Lengjubikar kvenna í gærkvöldi og skemmst frá því að segja sigruðu Keflavíkurstúlkur með 77 stigum gegn 50. Keflavík er því með fullt hús stiga í B-riðli eftir tvo leiki en Stjörnustúlkur eru enn án stiga. Tomaz ljósmyndari mætti á leikinn og tók nokkrar myndir.
Stigaskorið var sem hér segir:
Stjarnan: Heiðrún Ösp Hauksdóttir 13, Andrea Ösp Pálsdóttir 12/9 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 12, Lára Flosadóttir 5/4 fráköst, Guðrún Ósk Guðmundsdóttir 2/4 fráköst, Kristín Fjóla Reynisdóttir 2/9 fráköst, Thelma Sif Sigurjónsdóttir 2/5 fráköst, María Björk Ásgeirsdóttir 2.
Fráköst: 29 í vörn, 8 í sókn.
Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 19/10 fráköst/6 stolnir/3 varin skot, Pálína Gunnlaugsdóttir 15/6 stolnir, Bryndís Guðmundsdóttir 13/11 fráköst/3 varin skot, Ingunn Embla Kristínardóttir 10/8 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 6, Telma Lind Ásgeirsdóttir 5, Katrín Fríða Jóhannsdóttir 4/4 fráköst, Soffía Rún Skúladóttir 2, Aníta Eva Viðarsdóttir 2, Sandra Lind Þrastardóttir 1/5 fráköst.
mynd: Tomaz
frétt: [email protected]