Eyþór Benediktsson lét sig ekki vanta á stórslag Snæfells og Stjörnunnar í Domino´s deild karla í gærkvöldi. Hólmarar hirtu stigin tvö sem í boði voru og eru nú á toppi deildarinnar ásamt fimm öðrum liðum.
Myndasafn: Snæfell skellti sér í toppsætin með fimm öðrum liðum
Fréttir