spot_img
HomeFréttirMyndasafn: Snæfell í úrslit

Myndasafn: Snæfell í úrslit

 
Í gærkvöldi tryggði Snæfell sér sæti í lokaúrslitum Iceland Express deildar karla með 83-93 sigri á KR í oddaleik í DHL-Höllinni. Tomasz Kolodziejski var á staðnum og festi niður nokkur skemmtileg augnablik úr leiknum.
 
Fréttir
- Auglýsing -