Tomasz Kolodziejski mætti með myndavélina í Dalhús í kvöld þegar Haukar höfðu eins stigs sigur á Fjölni í Lengjbikar karla. Lokatölur í leiknum voru 74-75 Haukum í vil þar sem Davíð Páll Hermannsson mætti með sigurstigin á vítalínunni þegar fjórar sekúndur voru til leiksoka.