spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2021Myndasafn: Lífsnauðsynlegur sigur á Sviss

Myndasafn: Lífsnauðsynlegur sigur á Sviss

Íslenska landsliðið lék sinn annan leik í forkeppni Eurobasket 2021 í dag þegar liðið mætti Sviss. Martin Hermannsson reyndist hetja Íslands þegar hann setti sigurkörfu Íslands á lokaandartökum leiksins og 83-82 sigur Íslands staðreynd.

Ljósmyndari Körfunnar var að sjálfsögðu á staðnum þegar leikurinn hófst og náði nokkrum myndum af leiknum. Myndasafnið í heild sinni má finna hér.

Myndir úr leiknum má finna hér að neðan:

Ljósmyndir: Ólafur Þór Jónsson

Fréttir
- Auglýsing -