spot_img
HomeFréttirMyndasafn: Keflavík Íslandsmeistari 2011

Myndasafn: Keflavík Íslandsmeistari 2011

Tomasz Kolodziejski lét ekki fögnuðinn fram hjá sér fara í Toyota-höllinni í kvöld þegar Keflavík varð Íslandsmeistari í Iceland Express deild kvenna. Keflavík lagði Njarðvík 61-51 í þriðju viðureign liðanna og vann því einvígið 3-0.
 
Fréttir
- Auglýsing -