spot_img
HomeFréttirMuratore nýr forseti FIBA World

Muratore nýr forseti FIBA World

Argentínumaðurinn Horacia Muratore er nýr forseti FIBA World en hann tekur við embættinu af Frakkanum Yvan Manini sem gengdi stöðunni frá árinu 2010. Muratore var kjörinn nýr forseti á þingi FIBA World sem fram fór um helgina í Sevilla á Spáni.
 
 
Fulltarúar Íslands á þinginu eru þau Hannes S. Jónsson formaður KKÍ og Guðbjörg Norðfjörð varaformaður.
 
Meðal þeirra sem var kosin í stjórn FIBA World er Lena Wallin-Kantzy frá Svíþjóð.
 
www.kki.is greindi frá.
  
Fréttir
- Auglýsing -