spot_img
HomeFréttirMuenster á toppi West-riðilsins í Þýskalandi

Muenster á toppi West-riðilsins í Þýskalandi

Birgir Björn Pétursson og félagar í þýska liðinu Muenster höfðu um helgina góðan 62-63 útisigur á Sechtem SG í þýsku 1. Regionalliga.

Deildin sem Birgir leikur í er 4. deildin í Þýskalandi með fjórum riðlum. Muenster leikur í West riðlinum og deilir þar toppsætinu með Schalke en bæði lið hafa unnið 11 leiki og tapað 3. 

Birgir Björn segir á Facebook-síðu sinni að hann hafi gert 12 stig og tekið 5 fráköst í leiknum 

Fréttir
- Auglýsing -